PGA: Angel Cabrera og sonur sigruðu á Father-and-son Challenge
Það voru argentínski kylfingurinn Angel Cabrera og sonur hans Angel Jr. sem sigruðu á Father-and-son Challenge.
Samtals léku þeir á 25 undir pari, 119 höggum (59 60) en mótið er tveggja daga.
Aðspurður sagðist Angel yngri ekki hafa búist við að vinna mótið en hló þegar pabbi hans svaraði að bragði jú, hann hefði allt eins búist við því.
Angel yngri sem spilar af og til á PGA Tour, Web.com Tour, PGA Tour Latinoamerica og PGA Tour of Australasia hefir ekki átt gott ár, náði aðeins niðurskurði í 5 af 20 mótum sem hann hefir spilað í.
„Ég hef ekki átt gott ár þannig að ég var ekki að spila vel,“ sagði Angel yngri eftir að sigurinn var í höfn.
Þeir sem áttu titil að verja David Duval og stjúpsonur hans Nick Karavites deildu 2. sætinu á 22 undir pari í The Ritz-Carlton golfklúbbnum í Orlando, á Grande Lakes vellinum, ásamt þeim Bernhard Langer og syni hans Jason Langer.
Sjá má lokastöðuna á PNC Father and Son Challenge með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
