Ólafía Þórunn: þotuþreyta stundum til góðs!
Fyrir nokkrum dögum tvítaði Ólafía Þórunn „okkar“ Kristinsdóttir eftirfarandi á Twitter síðu sína:
„It’s not always bad to have jetlag and wake up in the middle of the night 🙈 it got me to create this little beauty yesterday. If you want one let me know!!! ☺️„
(Lausleg íslensk þýðing: „Það er ekki alltaf slæmt að vera með þotuþreytu og vakna um miðjar nætur. Það fékk mig til þess að búa til þetta litla, fallega í gær. Ef þið viljið eitt látið mig vita!!!)
Með tvítinu fylgdi meðfylgjandi mynd (sjá fréttaglugga) af því sem Ólafía Þórunn bjó til; Mynd með hvatningarorðum til kylfinga, sem nýtast auðvitað líka í daglegu lífi! Gott að lesa daglega! Góð hugmynd að jólagjöf hand kylfingnum í lífi þínu og tilvalin leið til að styrkja Ólafíu Þórunni í leiðinni!!!
Meðal þeirra sem líkaði tvít Ólafíu var félagi hennar á LPGA, Sandra Gal, einn besti kvenkylfingur Þýskalands, en hún málar og er líka mjög listræn í sér, líkt og Ólafía Þórunn.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
