Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 3. 2017 | 12:00
Birgir Leifur varð T-62 á ástralska PGA – Cameron Smith sigraði!
Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, lauk keppni í dag á ástralska PGA meistaramótinu (ens.: Australian PGA Championship).
Hann lék á samtals 3 yfir pari, 291 höggi (74 69 76 72) og hafnaði í 62. sæti sem hann deildi með 5 öðrum kylfingum.
Glæsilegur árangur hjá Birgi Leif að komast gegnum niðurskurð, á jafn stóru móti og ástralska PGA!
Tveir urðu efstir og jafnir og varð að koma til bráðabana milli þeirra þ.e. heimamannanna Cameron Smith og Jordan Zunic og stóð Smith uppi sem sigurvegari á 2. holu bráðabanans fékk fugl meðan Zunic tapaði á pari.
Sjá má lokastöðuna í ástralska PGA með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
