Evróputúrinn: Rose kylfingur októbermánaðar
Justin Rose hefir verið útnefndur Hilton kylfingur októbermánaðar á Evrópumótaröðinni eftir m.a. frábæran sigur á WGC-HSBC Champions.
Rose sagði eftir útnefningunar: „Það er frábært að vera útnefndur Hilton kylfingur októbermánaðar. Sunnudaguinn á WGC-HSBC Champions var svona dagur sem maður vonast eftir og dreymir um. Í hvert sinn sem maður er á toppi skortöflunnar þar sem keppendur eru bestu kylfingar heims, þá gefur það sigri í mótinu en meiri þýðingu.“
Rose sigraði síðan líka á Turkish Airlines Open fyrstu vikuna í nóvember og komst þar með í 2. sæti stigalista Evrópumótaraðarinnar, aðeins eftir efsta manni, Tommy Fleetwood, sem síðan endaði sem stigameistari, en þessi staða hleypti m.a. heldur betur spennu í lokamót Evrópumótaraðarinnar, DP World Tour Championship, í Dubai.
Aðrir sem komu til greina að vera útnefndir sem kylfingur októbermánaðar voru Tyrrell Hatton og hinn írski Paul Dunne.
Hatton sigraði í 2. árið í röð á Alfred Dunhill Championship og sigur Dunne á British Masters er eftirminnilegur vegna lokahrings hans upp á 61 högg, þar sem hann skaut ekki óþekktari kylfingum en Rory McIlroy ref fyrir rass.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
