Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 20. 2017 | 17:00

PGA: Cook sigraði á RSM

Nýliðinn á PGA Tour, Austin Cook, landaði sínum fyrsta sigri nú um helgina á RSM Classic mótinu.

Cook lék á samtals 21 undir pari, 261 höggi (66 62 66 67).

Þetta er fyrsti sigur Cook á PGA Tour og byrjar hann því feril sinn þar með trukki.

Sjá má kynningu Golf 1 á Austin Cook með því að SMELLA HÉR: 

Til þess að sjá lokastöðuna á RSM Classic SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 4. dags á RSM Classic SMELLIÐ HÉR: