Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 19. 2017 | 01:00

PGA: Cook í forystu e. 3. dag RSM

Það er nýliðinn Austin Cook sem heldur forystunni á RSM Classic mótinu eftir 3. dag.

Cook er búinn að spila á samtals 17 undir pari, 194 höggum (66 62 66).

Sjá má kynningu Golf 1 um Cook þ.e. í greinaflokknum um nýju strákana á PGA 2018 með því að SMELLA HÉR: 

Í 2. sæti er Chris Kirk 2 höggum á eftir á samtals 15 undir pari.

Sjá má stöðuna á RSM Classic að öðru leyti með því að SMELLA HÉR: