Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 17. 2017 | 01:00

PGA: Kirk efstur á RSM Classic – Hápunktar 1. dags

Það er bandaríski kylfingurinn Chris Kirk, sem er efstur eftir 1. dag RSM Classic, sem er mót vikunnar á PGA Tour.

Chris kom í hús á 9 undir pari, 63 höggum.

Aðeins 1 höggi á eftir, á 8 undir pari, 64 höggum, er einn af nýju strákunum á PGA Tour, Joel Dahmen, en sjá má kynningu Golf 1 á honum með því að SMELLA HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á RSM Classic að öðru leyti SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á RSM Classic SMELLIÐ HÉR: