Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 5. 2017 | 21:00

Evróputúrinn: Rose sigraði í Tyrklandi – Hápunktar 4. dags

Það var Justin Rose sem sigraði á móti vikunnar á Evróputúrnum, Turkish Airlines Open.

Rose lék á samtals 18 undir pari, 266 höggum (69 68 64 65).

Í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir Rose varð belgíski Ryder Cup kylfingurinn Nicolas Colsaerts.

Til þess að sjá lokastöðuna á Turkish Airlines Open SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 4. dags SMELLIÐ HÉR: