Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 4. 2017 | 13:00

Áskorendamótaröð Evrópu: Birgir lauk keppni í 37. sæti í Oman

Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG ,er fyrsti íslenski kylfingurinn sem spilar á lokamóti Áskorendamótaraðar Evrópu.

Mótið nefndist NBO Golf Classic Grand Finar og fór fram á Al Mouj Golf, í Muscat, Oman, dagana 1.-4. nóvember 2017.

Fjórða  keppnisdag, lék Birgir Leifur á 1 undir pari, 71 höggi.

Samtals lék Birgir Leifur því á 3 yfir pari, 291 höggi (76 73 71 71).

Hér má sjá lokastöðuna í Al Mouj Golf SMELLIÐ HÉR:

Hér má sjá stigalista Áskorendamótaraðarinnar SMELLIÐ HÉR: