Guðrún og Gísli nr. 119 og nr. 241 á heimslista áhugakylfinga
Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Gísli Sveinbergsson, bæði úr Keili, eru efst af íslenskum kylfingum á heimslista áhugakylfinga sem uppfærður er vikulega. Guðrún Brá er í sæti nr. 119 en Gísli er í sæti nr. 241.
Alls eru 12 konur frá Íslandi á áhugamannalistanum og 32 karlar.
Saga Traustadóttir úr GR er næst í röðinni af íslenskum konum á eftir Guðrúnu Brá. Saga er í sæti nr. 936 en þar á eftir koma Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (1004) og Berglind Björnsdóttir, GR (1082).
Sjá má stöðu íslenskra kvenna á heimslista áhugamanna með því að SMELLA HÉR:
Í karlaflokki er Gísli efstur af íslensku kylfingunu í sæti nr. 241 en þar á eftir kemur Bjarki Pétursson úr GB í sæti nr. 280. Gísli hefur hækkað sig um 10 sæti frá því í síðustu viku og Bjarki fer úr sæti nr. 334 í sæti nr. 280 eða upp um 54 sæti. Aron Snær Júlíusson úr GKG er þriðji af íslensku kylfingunum í sæti nr. 580 og Fannar Steingrímsson úr GHG er í sæti nr. 947.
Sjá má stöðu íslenskra karla á heimslista áhugamanna með því að SMELLA HÉR:
Sjá má heimslista áhugamanna í heild sinni með því að SMELLA HÉR:
Texti: GSÍ
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
