Ragnheiður Jónsdóttir | október. 15. 2017 | 17:30

PGA: Perez sigurvegari CIMB Classic

Það var bandaríski kylfingurinn Pat Perez, sem sigraði á CIMB Classic, móti vikunnar á PGA Tour, sem fram fór í Malasíu.

Perez lék á samtals 24 undir pari, 264 höggum (66 65 64 69).

Í 2. sæti varð Keegan Bradley, heilum 4 höggum á eftir Perez, á samtals 268 höggum (65 71 65 67 ).

Til þess að sjá lokastöðuna á CIMB Classic SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 4. dags á CIMB Classic SMELLIÐ HÉR: