Ragnheiður Jónsdóttir | október. 13. 2017 | 12:00

Drykkur Daly – Grip it & Sip it!

Hafið þið einhvern tímann pantað ykkur einn „John Daly„?

Þið hafið líklega einhvern tímann gert það, en ekki vitað af því.

Það er vegna þess að í gegnum árin hefir „Arnold Palmer„- drykkurinn með vodka þróast í kokkteil sem er nefndur eftir hinum tvöfalda risamótsmeistara John Daly.

Og nú hefir Daly hafið framleiðslu drykkjarins – Sjá merki drykkjarins í fullri stærð hér að neðan – undir heitinu Grip it & Sip it!

Grip it og Sip it - Drykkur John Daly í fullri stærð

Takið eftir að drykkurinn er 8% þannig að hann er ekkert fyrir viðkvæma!