Ragnheiður Jónsdóttir | október. 12. 2017 | 20:00

Evróputúrinn: 6 á toppnum á Opna ítalska – Hápunktar 1. dags

Það eru 6 kylfingar sem deila forystunni eftir 1. dag Opna ítalska, sem er mót vikunnar á Evróputúrnum.

Mótið fer fram í Golf Club Milano í Parco Reale di Monza, á Ítalíu og stendur dagana 12.-15. október 2017.

Þessir 6 eru: heimamaðururinn Francesco Molinari; Jamie Donaldson frá Wales; Englendingarnir Matt Wallace og Eddie Pepperell; Svíinn Alexander Björk og Kiradech Amphibarnrat frá Thaílandi.

Allir léku þessir kylfingar 1. hring Opna ítalska á 7 undir pari, 64 höggum.

Til þess að sjá stöðuna á Opna ítalska SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á Opna ítalska SMELLIÐ HÉR: