Ragnheiður Jónsdóttir | október. 9. 2017 | 14:05

Bandaríska háskólagolfið: Fylgist með Sigurlaugu Rún við keppni í Iowa HÉR!

Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK og lið hennar í bandaríska háskólagolfinu, Drake, eru gestgjafar á Drake Bulldog Invitational.

Mótið stendur dagana 9.-11. október og verða spilaðir 3 hringir.

Mótsstaður er Norwalk, Iowa og keppendur 44 frá 7 háskólum.

Sigurlaug Rún er þegar farin út og er komin í 3 yfir pari, eftir 12 spilaðar holur – Vonandi gengur betur í framhaldinu!!!

Til þess að fylgjast með gengi Sigurlaugar Rún SMELLIÐ HÉR: