Ragnheiður Jónsdóttir | september. 29. 2017 | 17:00

Evróputúrinn: Hatton efstur í hálfleik á Britsh Masters – Hápunktar 2. dags

Það er enski kylfingurinn Tyrrell Hatton, sem leiðir í hálfleik á British Masters 2017.

Hatton er búinn að spila á samtals 12 undir pari, 128 höggum ( 63 65).

Hatton hefir 3 högga forystu á 5 kylfinga, sem deila 2. sæti en þeirra á meðal eru Ian Poulter og Lee Westwood.

Til þess að sjá stöðuna á British Masters SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á British Masters SMELLIÐ HÉR: