Bandarísku WAG´s-in í Forsetabikarnum
WAG´s er stytting í ensku á Wifes and Girlfriends (Eiginkonur og kærustur).
Í næstu viku hefst Forsetabikarinn þar sem lið Bandaríkjanna mætir sterkustu kylfingum heims, nema þeim frá Evrópu í móti sem hefir svipað fyrirkomulag á Ryder Cup.
Eiginkonur og kærustur stórkylfinganna í liðum beggja koma og fylgjast með sínum mönnum og áhuginn á þeim er oft ekkert minni en á kylfingunum sjálfum.
Hér að neðan má sjá nokkrar af glæsiWAG´s unum í liði Bandaríkjanna:
Fyrsta ber að nefna Paulinu Gretzky barnsmóður Dustin Johnson

Næst er það Annie Verret (Jordan Spieth)

Svo er það Jillian Wisniewski (Justin Thomas)

Svo er það Allison Stokke (kærasta Rickie Fowler)

Svo Tori Slater (kærasta Daniel Berger)

Svo Jena Sims (kærasta Brooks Koepka)

Svo Brittany Kisner (eiginkona Kevin Kisner)

Svo Justine Reed (eiginkona Patrick Reed)

Svo Sybi Kuchar (eiginkona Matt Kuchar)

Svo Elizabeth Chappell (Kevin Chappell)

Svo Stacey (eiginkona Charley Hoffman)

Svo loks síðast en ekki síst Amy (eiginkona Phil Mickelson)

Já, ef fara ætti eftir fegurð WAG´s anna í bandaríska liðinu þá er lið Bandaríkjanna búið að vinna áður en keppni fer fram!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
