Westy ánægður m/ að Rory haldi loforð sem hann gaf honum í brúðkaupi Sergio Garcia
Lee Westwood er gestgjafi á British Masters, sem er mót vikunnar á Evróputúrnum og honum kom á óvart hversu margar stjörnur taka þátt, þ.á.m. Rory McIlroy og Sergio Garcia.
Tilkynnt var um þátttöku Rory fremur seint, en þátttaka hans hefir svo sannarlega vakið áhuga á mótinu, sem og þátttaka Sergio Garcia, Danny Willett, Martin Kaymer, Graeme McDowell, Ian Poulter og Matt Fitzpatrick.
„Þetta hefur mikla þýðingu,“ sagði Westy, sem fetar í fótspor Ian Poulter og Luke Donald í að vera gestgjafi á þessu £3milljóna móti.
„Ég veit ekki hvort ástæðan er ég, að svo margir kylfingar taka þátt en ef svo er, er það frábært. Sergio spilar ekki oft á Bretlandi, þannig að það er mikil auglýsing fyrir mótið.“
„Ég spurði Rory í brúðkaupi Sergio, eftir að við höfðum drukkið nokkur vínglös og hann sagði að ef hann tæki ekki þátt í Tour Championship myndi hann hugleiða það af fullri alvöru að spila í mótinu og það er frábært að hann tekur nú þátt. Hann er einn af fáum kylfingum í heimilinum sem ég myndi nenna að mæta á móti á til að fylgjast með.“
Þannig að Rory stóð við loforð sem hann gaf Lee Westwood í brúðkaupi Sergio Garcia.
„Þetta er einn sterkasti leikmannahópur sem við höfum haft í allt ár á Evróputúrnum. Ég trúi því varla hversu góður leikmannahópurinn er,“ sagði Lee Westwood ennfremur.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
