Bandaríska háskólagolfið: Arnar Geir lauk keppni í 1. sæti á Graceland Inv.
Arnar Geir Hjartarson, afrekskylfingur og klúbbmeistari GSS 2017 (og mörg undanfarin ár) og golflið hans í bandaríska háskólagolfinu Missouri Valley, tóku þátt í 1. dags móti, Graceland Invitational, 14. september 2017 sl.
Mótið fór fram í Iowa Country Club, í Lamoni, Iowa.
Þátttakendur voru 57 frá 6 háskólum.
Arnar Geir lék hring sinn á 1 undir pari, 71 glæsihöggi og deildi 1. sætinu með Connor Shannon úr Iowa CentCC.
Arnar Geir leiddi lið sitt Missouri Valley til sigurs en Missouri Valley deildi 1. sætinu með Iowa CentCC í liðakeppninni.
Næsta mót Arnars Geirs og Missouri Valley er 25.-26. september n.k. á heimavelli.
Sjá má heildarúrslitin úr Graceland Invitational með því að SMELLA HÉR: (skrolla verður niður að 14. sept að nafni mótsins Graceland Invitational og smella á það).
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
