Ragnheiður Jónsdóttir | september. 22. 2017 | 22:00

PGA: 3 í forystu i hálfleik Tour Championship – Hápunktar 2. dags

Þrír deila forystunni á Tour Championship: Justin Thomas, Webb Simpson og Paul Casey.

Þeir hafa allir spilað á samtals 7 undir pari, 133 höggum; Thomas (67 66); Simpson (66 67) og Casey (66 67).

Fjórir deila síðan 4. sætinu einu höggi á eftir, þ.á.m. spænski kylfingurinn Jon Rahm.

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Tour Championship SMELLIÐ HÉR:  (Sett inn þegar myndskeiðið er til)

Til þess að sjá stöðuna á Tour Championship SMELLIÐ HÉR: