Ásgerður Þórey Gísladóttir, klúbbmeistari Golfklúbbs Hveragerðis 2013. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 18. 2017 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ásgerður Gísladóttir – 18. september 2017

Afmæliskylfingur dagsins er Ásgerður Gísladóttir. Ásgerður er fædd 18. september 1963 og á því 54 ára afmæli í dag. Hún er í Golfklúbbi Hveragerðis og er m.a. klúbbmeistari GHG 2013. Ásgerður hefir tekið þátt í mörgum opnum mótum t.a.m. Lancôme mótinu á Hellu og Vormótum í Sandgerði og verið sigursæl þar. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með daginn hér að neðan:

Ásgerður Þórey Gísladóttir, klúbbmeistari Golfklúbbs Hveragerðis 2013. Mynd: Golf 1

Ásgerður Þórey Gísladóttir, klúbbmeistari Golfklúbbs Hveragerðis 2013. Mynd: Golf 1

Ásgerður Gísladóttir (54 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Ari Friðbjörn Guðmundsson, 18. september 1927 forystumaður í samtökum kylfinga um árabil; Steinunn Björk Eggertsdóttir, 18. september 1960 (57 ára); Svanur Sigurðsson, 18. september 1963 (54 ára) Guðlaugur Þorsteinsson, 18. september 1978 (39 ára); Guðjón Reyr Þorsteinsson, 18. september 1978 (39 ára) og Bryggjan Akureyri

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is