Ragnheiður Jónsdóttir | september. 17. 2017 | 14:00

Evróputúrinn: Romain Wattel sigraði á KLM Open

Það var franski kylfingurinn Romain Wattel sem sigraði í fyrsta sinn á Evrópumótaröðinni í dag þegar hann sigraði á KLM Open.

Wattel lék á samtals 15 undir pari, 269 höggum (69 67 64 69).

Í 2. sæti varð kanadíski kylfingurinn  Austin Connelly, 1 höggi á eftir.

Til þess að sjá hápunkta 4. dags á KLM Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá lokastöðuna á KLM Open SMELLIÐ HÉR: