Ragnheiður Jónsdóttir | september. 16. 2017 | 23:59

PGA: Leishman m/afgerandi forystu á BMW Championship – Hápunktar 3. dags

Það er Ástralinn Marc Leishman, sem er með afgerandi forystu á BMW Championship fyrir lokahringinn.

Leishman er búinn að spila á samtals 19 undir pari, 194 höggum (62 64 68).

Öðru sætinu, heilum 5 höggum á eftir Leishman, deila þeir Rickie Fowler og Jason Day.

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á BMW Championship SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag BMW Champiolnship SMELLIÐ HÉR: