Ragnheiður Jónsdóttir | september. 15. 2017 | 22:58

PGA: Sjáið flottan ás Day!!! Myndskeið

Jason Day var með frábæran ás á 2. degi BMW Championship.

Ásinn kom á par-3 17. braut Conway Farms.

Draumahöggið flotta var jafnframt örn.

Þetta er í 2. sinn sem Day fær ás í móti á PGA Tour.

Sjá má ás Day með því að SMELLA HÉR: