Ragnheiður Jónsdóttir | september. 13. 2017 | 14:00
LPGA: Hætt við að halda mót í Kína vegna skorts á tilskildum leyfum
LPGA Tour hefir hætt við að halda mótið The Alisports LPGA, sem fara átti fram 5.-8. október í Shanghaí, Kína í næsta mánuði.
„Því miður vorum við að fá fréttir af því að ekki hafi fengist tilskilin leyfi frá svæðisbundnum stjórnvöldum til þess að mótið megi fara fram,“ sagði framkvæmdastjóri LPGA Mike Whan í gær, þriðjudaginn 13. september 2017.
„Það versta við þessar fréttir er að við erum með styrktaraðila, mótsstjórn og sjónvarpstökumenn; alla tilbúna til þess að mótið fari fram.„
Það var IK Kim sem sigraði í mótinu á sl. ári en þá gekk það undir nafninu Reignwood LPGA Classic og var haldið í Peking.
Þetta snertir ekki Ólafíu Þórunni „okkar“ því hún var ekki komin með staðfestan keppnisréttir í Alisports LPGA mótinu.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
