LPGA: Ólafía fær fleiri mót í lok tímabils LPGA
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 67. sæti á peningalistanum á LPGA mótaröðinni. GR-ingurinn endaði í 4. sæti á LPGA móti í Indiana um s.l. helgi sem er hennar besti árangur. Ólafía Þórunn fær enn betri stöðu á LPGA styrkleikalistanum eftir mótið í Indiana.
Ólafía Þórunn var nú þegar með keppnisrétt á McKayson mótinu sem fram fer á Nýja-Sjálandi 28. sept – 1. okt. Og þar sem hún færðist ofar á peningalistanum fékk hún keppnisrétt á Swinging Skirts sem fram fer 19.-22. okt í Taívan, Sime Darby mótinu í Malasíu 26.-29. okt., og Blue Bay mótinu sem fram fer 8.-11. nóvember á Hainan í Kína.
Eins og staðan er núna þá er Ólafía Þórunn í 67. sæti á peningalistanum en 100 efstu í lok tímabilsins halda keppnisréttinum á næsta tímabili. Ef henni tekst að vera í hópi 80 efstu þá kemst hún í 1. forgangshóp í mótin á næsta tímabili og getur valið sér þau mót sem hún kýs að taka þátt í.
Texti: GSÍ
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
