Úrslit frá Öldungamótaröðinni 2017 – Hverjir skipa landslið LEK?
Öldungamótaröð Landsamtaka eldri kylfinga (LEK) er nú lokið.
Alls voru 9 mót í mótaröðinni og var góð þátttaka í þeim öllum.
Alls voru hátt í 300 eldri kylfingar sem spiluðu í mótaröðinni og mest var þátttakan í Grindavík alls 145 keppendur.
Úrslit í keppni til landsliða karla 55+ með og án forgjafar, 70+ með forgjöf og kvenna 50+ án forgjafar eru einnig ljós.
Öldungamótaröðin 2017 úrslit karla – og kvenna /SMELLIÐ HÉR TIL AÐ SJÁ ÚRSLIT:
Lokastaðan til landsliðs / SMELLIÐ HÉR TIL AÐ SJÁ LOKASTÖÐUNA:
Þeir sem unnu sig inn í landslið eru:
Karlar 55+ án forgjafar:
Gauti Grétarsson
Gunnar Páll Þórsson
Tryggvi Valtýr Traustason
Guðni Vignir Sveinsson
Guðlaugur Kristjánsson
Sigurður Aðalsteinsson
Karlar 55+ með forgjöf:
Jóhann Unnsteinsson
Halldór Friðgeir Ólafsson
Rúnar Svanholt
Þorgeir Ver Halldórsson
Erlingur Artúrsson
Axel Þórir Alfreðsson
Karlar 70+ með forgjöf:
Þorsteinn Geirharðsson
Bjarni Jónsson
Gunnsteinn Skúlason
Óli Viðar Thorstensen
Þórhallur Sigurðsson
Konur 50+ án forgjafar:
Ásgerður Sverrisdóttir
María Málfríður Guðnadóttir
Ragnheiður Sigurðardóttir
Anna Snædís Sigmarsdóttir
Guðrún Garðars
Stefanía Margrét Jónsdóttir
Texti og mynd: GSÍ
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
