J
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 4. 2017 | 22:00

PGA: Thomas sigraði á Dell Technologies

Það var bandaríski kylfingurinn Justin Thomas sem stóð uppi sem sigurvegari á Dell Technologies Championship.

Thomas lék á samtals 17 undir pari, 267 höggum (71 67 63 66).

Í 2. sæti varð Jordan Spieth, en hann varð 3 höggum á eftir á samtals 14 undir pari – Í 3. sæti varð síðan ástralski kylfingurinn Marc Leishman á 13 undir pari.

Til þess að sjá lokastöðuna á Dell Technologies Championship SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta lokahrings Dell Technologies Championship SMELLIÐ HÉR: (bætt við um leið og samantekin er til)