Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2017 (6): Úrslit þeirra sem spiluðu 9 holur: Marinó Ísak, Fjóla Margrét, Brynjar Logi og Helga Signý sigruðu í sínum flokkum!!!
Sjötta mót Áskorendamótaraðar Íslandsbanka fór fram laugardaginn 26. ágúst sl. á Setbergsvelli í Hafnarfirði.
Hnokkar og hnátur þ.e. annars vegar 12 ára og yngri og hins vegar 10 ára og yngri í báðum kynjum spiluðu 1 hring þ.e. 9 holur.
Þátttakendur voru 27.
Sigurvegarar í flokki hnokka og hnáta 10 ára og yngri voru Marinó Ísak Dagsson, GL, en hann lék Setbergsvöll á glæsilegum 10 yfir pari, 46 höggum og hin sigursæla Fjóla Margrét Viðarsdóttir, GS, sem lék 9 holurnar á 20 yfir pari, 56 höggum, sem er stórfínt!!! Flottir ungir golfkrakkar, sem eiga framtíðina fyrir sér, en þess mætti geta að Marinó Ísak var á besta skorinu yfir alla 27 keppendurna í mótinu.
Sigurvegarar í flokki hnokka og hnáta 12 ára og yngri voru Brynjar Logi Bjarnþórsson, GK og Helga Signý Pálsdóttir, GR. Sigurskor beggja, þ.e. Brynjars Loga og Helguu Signýjar var 16 yfir pari, 52 högg.
Heildarúrslit urðu eftirfarandi á 6. móti Áskorendamótaraðar Íslandsbanka 2017:
Hnátur 10 ára og yngri:
1 Fjóla Margrét Viðarsdóttir GS 28 F 0 56 56 20 56 56 20
2 Ebba Guðríður Ægisdóttir GK 28 F 0 59 59 23 59 59 23
3 Halla Stella Sveinbjörnsdóttir GKG 28 F 0 61 61 25 61 61 25
4 Dóra Þórarinsdóttir GM 28 F 0 67 67 31 67 67 31
5 Lilja Grétarsdóttir GR 28 F 0 67 67 31 67 67 31
6 Lilja Dís Hjörleifsdóttir GK 28 F 0 68 68 32 68 68 32
7 Elín Anna Viktorsdóttir GL 28 F 0 79 79 43 79 79 43
Hnokkar 10 ára og yngri:
1 Marinó Ísak Dagsson GL 24 F 0 46 46 10 46 46 10
2 Nói Árnason GR 24 F 0 49 49 13 49 49 13
3 Bragi Friðrik Bjarnason GL 24 F 0 53 53 17 53 53 17
4 Máni Freyr Vigfússon GK 24 F 0 58 58 22 58 58 22
5 Hjalti Kristján Hjaltason GR 24 F 0 58 58 22 58 58 22
Hnátur 12 ára og yngri:
1 Helga Signý Pálsdóttir GR 25 F 0 52 52 16 52 52 16
2 Ester Amíra Ægisdóttir GK 27 F 0 57 57 21 57 57 21
3 Birna Rut Snorradóttir GA 28 F 0 57 57 21 57 57 21
4 Pamela Ósk Hjaltadóttir GR 27 F 0 65 65 29 65 65 29
5 Lára Dís Hjörleifsdóttir GK 28 F 0 67 67 31 67 67 31
6 Berglind Ósk Geirsdóttir GR 28 F 0 68 68 32 68 68 32
Hnokkar 12 ára og yngri:
1 Brynjar Logi Bjarnþórsson GK 24 F 0 52 52 16 52 52 16
2 Snorri Rafn William Davíðsson GS 24 F 0 55 55 19 55 55 19
3 Oddgeir Jóhannsson GK 19 F 0 57 57 21 57 57 21
4 Sören Cole K. Heiðarson GK 24 F 0 58 58 22 58 58 22
5 Þórir Sigurður Friðleifsson GK 20 F 0 62 62 26 62 62 26
6 Hákon Hrafn Ásgeirsson GK 24 F 0 62 62 26 62 62 26
7 Daníel Björn Baldursson GR 24 F 0 64 64 28 64 64 28
8 Borgþór Ómar Jóhannsson GK 22 F 0 64 64 28 64 64 28
9 Arngrímur Egill Gunnarsson GS 24 F 0 65 65 29 65 65 29
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
