Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 21. 2017 | 15:00

Íslandsmót golfklúbba – yngri kylfingar: Sveit GR A Íslandsmeistari stúlkna 15 ára og yngri og 18 ára og yngri!!!

Íslandsmót golfklúbbi í flokki stúlkna 15 ára og yngri og 18 ára og yngri fór fram hjá Golfklúbbnum að Flúðum.

Íslandsmeistari stúlkna 15 ára og yngri er sveit A-sveit GR.

Íslandsmeistarar A-sveitar GR var skipuð eftirfarandi liðskonum:
Jóhanna Lúðvíksdóttir
Ásdís Valtýsdóttir
Nína Valtýsdóttir
Perla Sigurbrandsdóttir
Lovísa Ólafsdóttir

Úrslit í flokki stúlkna 15 ára og yngri og 18 ára og yngri 

1. Golfklúbbur Reykjavíkur -A
2. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar
3. Golfklúbbur Reykjavíkur -B
4. Golfklúbbur Mosfellsbæjar
5. Golfklúbbur Sauðárkróks/GolfklúbbsFjallabyggðar

Sjá má öll úrslit í flokki stúlkna 15 ára og yngri og 18 ára og yngri með því að SMELLA HÉR: