Haraldur Franklín. Mynd: Golf 1 Eimskipsmótaröðin 2017 (8): Haraldur Franklín efstur e. 1. dag í karlaflokki
Í gær, 18. ágúst 2017, hófst 8. og síðasta mót Eimskipsmótaraðarinnar á keppnistímabilinu 2016-2017, Securitas-mótið, á Grafarholtsvelli.
Þar er keppt um GR-bikarinn í annað sinn í sögunni.
Aðeins stigahæstu kylfingar Eimskipsmótaraðarinnar á tímabilinu komast inn á þetta mót.
Efstur eftir 1. dag er „heimamaðurinn“ Haraldur Franklín Magnús efstur, en Haraldur Franklín lék Grafarholtið á glæsilegum 5 undir pari, 67 höggum.
Í karlaflokki er staðan í heild eftirfarandi eftir 1. dag:
1 Haraldur Franklín Magnús GR -3 F 32 34 66 -5 66 66 -5
2 Aron Snær Júlíusson GKG 0 F 32 35 67 -4 67 67 -4
3 Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR -2 F 35 34 69 -2 69 69 -2
4 Tumi Hrafn Kúld GA 1 F 35 36 71 0 71 71 0
5 Hlynur Bergsson GKG 1 F 34 37 71 0 71 71 0
6 Guðmundur Rúnar Hallgrímsson GS 2 F 35 36 71 0 71 71 0
7 Hrafn Guðlaugsson GSE 2 F 34 37 71 0 71 71 0
8 Henning Darri Þórðarson GK 1 F 35 37 72 1 72 72 1
9 Arnór Snær Guðmundsson GHD 3 F 35 37 72 1 72 72 1
10 Patrekur Nordquist Ragnarsson GR 3 F 35 38 73 2 73 73 2
11 Andri Páll Ásgeirsson GK 4 F 35 38 73 2 73 73 2
12 Andri Már Óskarsson GHR 1 F 34 39 73 2 73 73 2
13 Hákon Örn Magnússon GR 1 F 32 41 73 2 73 73 2
14 Benedikt Sveinsson GK 5 F 36 37 73 2 73 73 2
15 Heiðar Davíð Bragason GHD 2 F 35 38 73 2 73 73 2
16 Víðir Steinar Tómasson GA 5 F 35 38 73 2 73 73 2
17 Egill Ragnar Gunnarsson GKG 1 F 34 40 74 3 74 74 3
18 Daníel Ísak Steinarsson GK 3 F 36 38 74 3 74 74 3
19 Jóhannes Guðmundsson GR 2 F 33 42 75 4 75 75 4
20 Hákon Harðarson GR 4 F 36 39 75 4 75 75 4
21 Kristján Þór Einarsson GM -1 F 34 41 75 4 75 75 4
22 Theodór Emil Karlsson GM 1 F 37 39 76 5 76 76 5
23 Eggert Kristján Kristmundsson GR 5 F 36 44 80 9 80 80 9
24 Vikar Jónasson GK 0 F 39 41 80 9 80 80 9
25 Gunnar Smári Þorsteinsson GR 4 F 39 41 80 9 80 80 9
26 Stefán Þór Bogason GR 3 F 38 43 81 10 81 81 10
27 Daníel Hilmarsson GKG 6 F 42 40 82 11 82 82 11
28 Stefán Már Stefánsson GR 2 F 37 49 86 15 86 86 15
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
