Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 18. 2017 | 23:59

PGA Tour: Armour og Simpson efstir í hálfleik á Wyndham mótinu – Hápunktar 2. dags

Það er bandarísku kylfingarnir Ryan Armour og Webb Simpson, sem eru efstir á Wyndham Championship í hálfleik.

Báðir eru þeir búnir að spila á samtals 13 undir pari, 167 höggum ; Armour (66 61) og Simpson (63 64).

Einu höggi á eftir á samtals 12 undir pari, 128 höggum  (62 66) er sænski kylfingurinn Henrik Stenson.

Til þess að sjá stöðuna á Wyndham Championship SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Wyndham Championship SMELLIÐ HÉR: