Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 13. 2017 | 23:59

PGA Championship 2017: Justin Thomas sigraði!!!

Það var bandaríski kylfingurinn Justin Thomas sem náði að krækja sér í sinn 1. risatitil á PGA Championship!!!

Justin lék á samtals 8 undir pari, 276 höggum (73 66 69 68).

Hann átti 2 högg á þá Francesco Molinari, Louis Oosthuizen og Patrick Reed, sem deildu 2. sætinu.

Rickie Fowler og Hideki Matsuyama deildu síðan 5. sætinu á samtals 5 undir pari, hvor.

Til þess að sjá lokastöðuna á PGA Championship SMELLIÐ HÉR: