Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 12. 2017 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2017

Afmæliskylfingur dagsins er Birgit Henriksen. Birgit er fædd 12. ágúst 1942 og á því 75 ára merkisafmæli í dag. Birgit er gift Jóni Sæmundi Sigurjónssyni og eiga þau eina dóttur.

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Larry Ziegler, 12. ágúst 1939 (78 ára); Gunnar Magnús Sandholt,  12. ágúst 1949 (68 ára); Ingunn Steinþórsdóttir (59 ára); Þórhalli Einarsson, 12. ágúst 1961 (56 ára); Oddný Sturludóttir (41 árs); Jóhannes Georg Birkisson, 12. ágúst 1999 (18 ára)

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is