LPGA: Lexi m/skoskt leynivopn á Opna breska
Bandaríski kylfingurinn Lexi Thompson er ofarlega á skortöflunni á Opna breska og ef henni tekst að sigra í kvöld getur hún þakkað það skoska kylfusveininum sínum Kevin McAlpine.
McAlpine er fyrrum meistari á skoska áhugamannameistaramótinu.
Aðspurð hvað McAlpine hefði hjálpað Lexi með, svaraði hún:
(Hann hefir hjálpað mér með) „hreinskilningslega, í raun allar holur,“
„Þegar ég slæ á flöt segir hann mér hvar eigi að lenda boltanum.“
„Hann hefir haft rétt fyrir sér í 100% tilvika og hefir hjálpað mér svo mikið. Hann þekkir flatirnar eins og handarbakið á sér. Hann hefir hjálpað mér mikið hér.“
„Hann hefir sagt mér í grunninn allt. Ég hef lært svo mikið um golfvöllinn á síðustu dögum. Ég er viss um að það mun hjálpa mér yfir helgina líkt og það hefir gert undanfarna daga.“
„Það er risasteinn á 11. braut og hann sagði mér sögu hans. Hann hefir sagt mér söguna og það er ansi svalt.“
Lexi er T-14 fyrir lokahringinn, sem verður leikinn í kvöld á 7 undir pari, 209 (67 68 74).
Til þess að sjá stöðuna á Ricoh Opna breska SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
