Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 30. 2017 | 00:01

Evróputúrinn: Smith efstur f. lokahring Porsche Open – Hápunktar 3. dags

Fremur óþekktur enskur kylfingur, Jordan Smith, er í efsta sæti fyrir lokahring Porsche Open.

Smith er búinn að spila á samtals 12 undir pari, 204 höggum (70 67 67).

Tveir deila 2. sætinu þeir Jens Fabring frá Svíþjóð og sá sem á titil að verja, franski kylfingurinn Alexander Levy, en þeir hafa báðir spilað á samtals 10 undir pari, hvor.

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Porsche Open SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag Porsche Open SMELLIÐ HÉR: