Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 26. 2017 | 12:00

GFB: Dagný og Sigurbjörn klúbbmeistarar GFB 2017

Meistaramót Goflklúbbs Fjallabyggðar (GFB) fór fram dagana 5.-8. júlí sl.

Þátttakendur voru 18 og keppt í 9 flokkum.

Klúbbmeistarar GFB 2017 urðu Dagný Finnsdóttir og  Sigurbjörn Þorgeirsson.

Hér að neðan má sjá úrslit í öllum flokkum:

Meistaraflokkur karla:

1 Sigurbjörn Þorgeirsson GFB 2 F 36 34 70 4 71 63 67 70 271 7
2 Bergur Rúnar Björnsson GFB 5 F 34 36 70 4 76 71 70 70 287 23
3 Þorgeir Örn Sigurbjörnsson GFB 6 F 41 35 76 10 70 75 83 76 304 40
4 Ármann Viðar Sigurðsson GFB 11 F 42 39 81 15 81 83 78 81 323 59

1. flokkur kvenna:

1 Dagný Finnsdóttir GFB 13 F 38 39 77 11 90 86 77 253 55
2 Erla Marý Sigurpálsdóttir GFB 14 F 41 41 82 16 84 88 82 254 56
3 Rósa Jónsdóttir GFB 16 F 44 43 87 21 89 89 87 265 67
4 Sigríður Guðmundsdóttir GFB 18 F 53 42 95 29 83 91 95 269 71

1. flokkur karla:

1 Eiríkur Pálmason GFB 19 F 41 44 85 19 89 79 85 253 55
2 Björn Kjartansson GFB 18 F 46 47 93 27 84 93 93 270 72

2. flokkur kvenna:

1 Jóna Kristín Kristjánsdóttir GFB 26 F 44 48 92 26 98 92 190 58
2 Sara Sigurbjörnsdóttir GFB 28 F 44 44 88 22 102 88 190 58
3 Ásta Sigurðardóttir GFB 36 F 61 57 118 52 114 118 232 100

2. flokkur karla:

1 Geir Hörður Ágústsson GFB 24 F 58 49 107 41 93 107 200 68

3. flokkur kvenna:

1 Sigríður Munda Jónsdóttir GFB 44 F 57 59 116 50 120 116 236 104

Öldungar karla 67+:

1 Hafsteinn Þór Sæmundsson GFB 16 F 46 45 91 25 96 91 187 55

Unglingar kvk:

1 Alexandra Nótt Kristjánsdóttir GFB 37 F 74 70 144 78 144 144 78

Unglingar kk:

1 Einar Ingi Óskarsson GFB 27 F 45 45 90 24 90 90 24