Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 26. 2017 | 07:58

GEY: Edwin Roald klúbbmeistari GEY 2017

Meistaramót Golfklúbbsins Geysis (GEY) fór fram 23. júlí s.l.

Leikinn var einn hringur og voru þátttakendur 9 og spilað í 5 flokkum.

Klúbbmeistari Golfklúbbsins Geysis 2017 er Edwin Roald Rögnvaldsson.

Úrslit í öllu flokkum urðu eftirfarandi:

1. flokkur karla:

1 Edwin Roald Rögnvaldsson GEY 9 F 37 39 76 4 76 76 4
2 Pálmi Hlöðversson GEY 11 F 38 43 81 9 81 81 9
3 Oddgeir Björn Oddgeirsson GEY 12 F 46 50 96 24 96 96 24

2. flokkur karla:

1 Gunnar Skúlason GEY 15 F 56 46 102 30 102 102 30

3. flokkur karla:

1 Karl Jóhann Einarsson GEY 22 F 49 51 100 28 100 100 28
2 Þorvaldur Haraldsson NK 24 F 63 56 119 47 119 119 47

4. flokkur:

1 Einar Tryggvason GEY 24 F 66 67 133 61 133 133 61
2 Frímann Birgir Baldursson GEY 24 F 75 80 155 83 155 155 83

Öldungaflokkur karla:

1 Arnar Jónsson GR 5 F 47 48 95 23 95 95 23