Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 24. 2017 | 18:00

GKM: Kristján Stefánsson klúbbmeistari 2017

Meistaramót Golfklúbbs Mývatnssveitar (GKM) fór fram á Krossdalsvelli þann 13. júlí s.l.

Spilaður var 1 hringur.

Þátttakendur voru 7, þ.á.m. því miður enginn kvenkylfingur og keppt í 1 flokki.

Klúbbmeistari GKM 2017 er Kristján Stefánsson.

Hér að neðan má sjá úrslit úr Meistaramóti GKM 2017:

1 Kristján Stefánsson GKM 15 F 37 45 82 16 82 82 16
2 Hinrik Geir Jónsson GKM 19 F 51 45 96 30 96 96 30
3 Daníel Ellertsson GKM 30 F 52 58 110 44 110 110 44
4 Guðjón Vésteinsson GKM 22 F 61 53 114 48 114 114 48
5 Ellert Rúnar Finnbogason GKM 30 F 61 56 117 51 117 117 51
6 Ellert Aðalgeir Hauksson GKM 26 F 62 62 124 58 124 124 58
7 Sigurður Baldursson GKM 28 F 66 70 136 70 136 136 70