Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 23. 2017 | 12:00

Greg Norman: Tiger verður að koma skikki á líf sitt

BBC tók viðtal við „hvíta hákarlinn“ Greg Norman og var umræðuefni m.a. Tiger.

Þar sagði Greg Norman m.a. að Tiger myndi líklega aldrei aftur ná þeim hæðum í golfinu, sem hann náði eitt sinn.

Hann (Tiger) ætti endurkomu, en áður en af henni yrði, yrðu að verða á breytingar.

Sagði Norman m.a. að Tiger yrði að koma skikki á líf sitt.

Hlusta má á viðtalið við Greg Norman á BBC með því að SMELLA HÉR: