Eimskipsmótaröðin 2017 (6): 3 efstar e. 3. dag á Íslandsmótinu
Þrír kvenkylfingar eru efstir og jafnir eftir 3. keppnisdag á Íslandsmótinu í höggleik.
Þetta eru þær Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK; Ragnhildur Kristinsdóttir, GR og Valdís Þóra Jónsdóttir, GL.
Þær hafa allar spilað á 8 yfir pari, 221 höggi; Guðrún Brá (75 67 79); Ragnhildur (69 75 77) og Valdís Þóra (70 74 77).
Ein í 4. sæti er Helga Kristín Einarsdóttir á samtals 12 yfir pari.
Sjá má stöðuna í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik hér að neðan:
1 Valdís Þóra Jónsdóttir GL -1 F 42 35 77 6 70 74 77 221 8
2 Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 1 F 42 37 79 8 75 67 79 221 8
3 Ragnhildur Kristinsdóttir GR 2 F 40 37 77 6 69 75 77 221 8
4 Helga Kristín Einarsdóttir GK 6 F 39 38 77 6 76 72 77 225 12
5 Karen Guðnadóttir GS 4 F 37 36 73 2 74 79 73 226 13
6 Berglind Björnsdóttir GR 4 F 41 35 76 5 77 74 76 227 14
7 Ingunn Gunnarsdóttir GKG 6 F 38 40 78 7 74 76 78 228 15
8 Gunnhildur Kristjánsdóttir GK 6 F 37 37 74 3 76 81 74 231 18
9 Amanda Guðrún Bjarnadóttir GHD 10 F 40 39 79 8 81 72 79 232 19
10 Saga Traustadóttir GR 5 F 42 40 82 11 78 72 82 232 19
11 Andrea Björg Bergsdóttir GKG 6 F 41 38 79 8 81 75 79 235 22
12 Ingunn Einarsdóttir GKG 6 F 41 38 79 8 76 81 79 236 23
13 Signý Arnórsdóttir GK 2 F 41 41 82 11 78 77 82 237 24
14 Heiða Guðnadóttir GM 7 F 43 37 80 9 79 82 80 241 28
15 Anna Sólveig Snorradóttir GK 7 F 44 38 82 11 80 79 82 241 28
16 Kinga Korpak GS 9 F 44 39 83 12 78 81 83 242 29
17 Þórdís Geirsdóttir GK 7 F 44 42 86 15 76 81 86 243 30
18 Stefanía Kristín Valgeirsdóttir GA 10 F 42 44 86 15 82 78 86 246 33
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
