Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 13. 2017 | 09:00

Evróputúrinn: Fylgist með Opna skoska HÉR:

Opna skoska, eða Aberdeen Asset Management Scottish Open eins og mótið heitir á ensku, er mót vikunnar á Evróputúrnum.

Það hefst í dag og stendur dagana 13.-16. júlí 2017.

Mótið fer fram á Dundonald Links í Ayrshire, Skotlandi og verðlaunafé er $ 7 milljónir.

Meðal keppenda eru m.a. Rory McIlroy, Henrik Stenson, Adam Scott, Patrick Reed,  Matt Kuchar, Luke DonaldIan Poulter og Alex Norén.

Fylgjast má með stöðunni á Opna skoska með því að SMELLA HÉR: