Ragnhildur náði bestum árangri íslensku keppendanna á EM kvenna
Kvennalandsliðið í golfi keppir um sæti 17.-20. í C-riðli á Evrópumótinu í liðakeppni sem fram fer á Montado Resort í Portúgal. Íslenska liðið endaði í 18. sæti af alls 19 þjóðum sem taka þátt. Ísland lék á +38 samtals en Portúgal lék á +45 og endaði í neðsta sætinu í höggleiknum.
Nú tekur við holukeppni þar sem að liðin í sætum 1.-8. keppa um Evrópumeistaratitilinn í A-riðli, liðin í sætum 9.-16. keppa í B-riðli og liðin í sætum 17.-20. keppa í C-riðli.
Til þess að sjá lokastöðuna í höggleikshluta EM kvenna SMELLIÐ HÉR:
Fimm bestu skorin á hverjum hring töldu í hverri umferð.
Ragnhildur Krisinsdóttir úr GR náði bestum árangri í íslenska liðinu en hún endaði í 23. sæti í einstaklingskeppnini á -1 samtals.
Ragnhildur lék hringina tvo á 74 og 69 höggum og var síðari hringurinn glæsilegur hjá Ragnhildi.
Guðrún Brá Björgvinsdóttir var á parinu samtals (72-72) og endaði í 34. sæti.
Helga Kristín Einarsdóttir úr GK endaði í 93. sæti á (77-76).
Saga Traustadóttir úr GR lék á 156 höggum eða 79-77 og endaði í 101.sæti. Berglind Björnsdóttir úr GR lék á 83-81 og endaði í 111. sæti og Anna Sólveig Snorradóttir úr GK lék á (81-85) og endaði í 112. sæti.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
