GOS: Heiðrún Anna og Hlynur Geir klúbbmeistarar GOS 2017
Meistarmót Golfklúbbs Selfoss fór fram dagana 4.–8. júlí sl. á Svarfhólsvelli. Þátttakan var góð í ár en alls voru 81 kylfingur skráður til leiks. Leikið var í þrettán flokkum og hófu þau yngstu sinn leik þriðjudagsmorguninn 4. júlí. Hart var barist um sigur í öllum flokkum og urðu úrslit ekki ljós í flestum flokkum fyrr en á síðustu holunum í lok móts síðasta keppninsdags. Feðginin Heiðrún Anna Hlynsdóttir og Hlynur Geir Hjartarson stóðu uppi sem klúbbmeistarar í ár en bæðu léku glæsilegt golf. Verðlaunaafhending og uppgjör mót fór fram í klúbbhúsinu að móti loknu.
Klúbbmestararnir Heiðrún Anna og Hlynur Geir ásamt Ástfríði formanni GOS. Mynd: GOS.
Úrslit mótsins urðu sem hér segir:
Meistaraflokkur karla
1. Hlynur Geir Hjartarson – 266 högg
2. Jón Ingi Grímsson – 297 högg
3. Vignir Egill Vigfússon – 298 högg
Kvennaflokkur
1. Heiðrún Anna Hlynsdóttir – 313 högg
2. Alda Sigurðardóttir – 371 högg
Guðfinna Þorsteinsdóttir – 382 högg
Kvennaflokkur – punktakeppni
1. Heiðrún Anna Hlynsdóttir – 144 punktar
2. Jóhanna Bettý Durhuus – 126 punktar
3. Elsa Backman – 123 punktar
1. fl. karla
1. Birgir Rúnar Steinarsson Busk – 317 högg
2. Pétur Sigurdór Pálsson – 318 högg – sigur eftir bráðabana
3. Páll Sveinsson – 318 högg
2. fl. karla
1. Eiríkur Þór Eiríksson – 339 högg
2. Otri Smárason – 345 högg
3. Pawel Renötuson – 346 högg
3.fl. karla
1. Einar Matthías Kristjánsson – 357 högg
2. Sigurlaugur B Ólafsson – 361 högg
3. Sverrir Óli Bergsson – 367 högg
4.fl. karla
1. Bjarki Már Magnússon – 416 högg
2. Eiríkur Sigmarsson – 443 högg
3. Fannar Þórisson – 478 högg
Eldri kylfingar 55 – 69 ára
1. Kjartan Ólason – 333 högg
2. Jón Lúðvíksson – 344 högg
3. Bárður Guðmundarson – 345 högg
Eldri kylfingar 70 ára og eldri – punktakeppni
1. Vilhjálmur Pálsson – 125 punktar
2. Símon Ingi Gunnarsson – 105 punktar
3. Aðalsteinn Geirsson – 101 punktar
5. fl. karla – punktakeppni
1. Hlynur Ingvarsson – 137 punktar
2. Sigurður Júlíusson – 104 punktar
3. Óðinn Svavarsson – 88 punktar
Unglingar 13-16 ára
Pétur Sigurdór Pálsson – 318 högg
Heiðar Snær Bjarnason – 350 högg
Sverrir Óli Bergsson – 367 högg
Strákar 14. ára og yngri – níu holu punktakeppni
1. Gunnar Kári Bragason – 18 punktar
2. Jóhann Már Guðjónsson – 13 punktar
Óli Þorbjörn Guðbjartsson – 5 punktar
Stelpur 14. ára og yngri – níu holu punktakeppni
1. Sigríður Ástmundsdóttir – 14 punktar
2. Sigrún Helga Pálsdóttir – 10 punktar
3. Eva María Óskarsdóttir – 6 punktar
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
