Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 25. 2017 | 23:59

PGA: Jordan Spieth sigraði á Travelers m/ótrúlegu höggi í bráðabana – Hápunktar 4. dags

Það var Jordan Spieth sem stóð uppi sem sigurvegari á Travelers mótinu.

Spieth lék á samtals 12 undir pari, 268 höggum; sama skori og Daníel Berger.

Það varð því að koma til bráðabana milli þeirra; sem Spieth vann þegar á 1. holu bráðabanans, með ótrúlegu höggi.

Sjá má sigurhögg Spieth með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má hápunkta 4. dags á Travelers með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má lokastöðuna á Travelers með því að SMELLA HÉR: