Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 25. 2017 | 15:30

Áskorendamótaröð Evrópu: Birgir Leifur lauk keppni á Made in Denmark T-11

Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, tók þátt í Made in Denmark mótinu í Danmörku og spilar lokahringinn á morgun, sunnudaginn 25. júní 2017.

Hann lék á samtals 9 undir pari, 279 höggum (71 67 74 67) og varð T-11

Á lokahringnum í dag fékk Birgir Leifur 1 örn, 4 fugla og 1 skolla.

Það var Svíinn Oscar Stark sem sigraði á samtals 14 undir pari, 274 höggum.

Til þess að sjá lokastöðuna á Made in Denmark mótinu SMELLIÐ HÉR: