Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 20. 2017 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Björgvin Sigmundsson – 20. júní 2017

Afmæliskylfingur dagsins er Björgvin Sigmundsson. Björgvin fæddist 20. júní 1985 og á því 32 árs afmæli í dag. Hann er í Golfklúbbi Suðurnesja (GS) og hefir unnið mörg opin mót.

Komast má á heimasíðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan:

Björgvin Sigmundsson, GS. Mynd: Helga Björnsdóttir

Björgvin Sigmundsson (Innilega til hamingju með afmælið!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Glenna Collett Vare, 20. júní 1903; Robert Trent Jones, 20. júní 1906; Helena Mjöll Jóhannsdóttir, 20. júní 1960 (57 ára); Berglind Þórhallsdóttir, 20. júní 1960 (57 ára); Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé, 20. júní 1969 (48 ára); Hafþór Bardi Birgisson, 20. júní 1973 (44 ára); Crystal Fanning 20. júní 1982 (35 ára); Florentyna Parker, 20. júní 1989 (28 ára); Jaclyn Sweeney, 20. júní 1989 (28 ára) ….. og ….. Glerstúdíó Nytjalist

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is