Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 3. 2017 | 22:00

Evróputúrinn: Chris Wood efstur á Nordea Masters – Hápunktar 3. dags

Það er enski kylfingurinn Chris Wood, sem tekið hefir forystuna eftir 3. dag Nordea Masters.

Wood hefir spilað á 9 undir pari, 210 höggum (74 68 68).

Öðru sætinu deila ítalski kylfingurinn Renato Paratore og franski kylfingurinn Herbert Benjamin, báðir á samtals 8 undir pari, hvor.

Thorbjörn Olesen frá Danmörku er síðan einn í 4. sæti á samtals 7 undir pari.

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Nordea Masters SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá heildarstöðuna eftir 3. keppnisdag Nordea Masters SMELLIÐ HÉR: