Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 3. 2017 | 23:30

PGA: Summerhays efstur f. lokahring The Memorial – Hápunktar 3. dags

Það er bandaríski kylfingurinn Daníel Summerhays, sem er efstur eftir 3. keppnisdag The Memorial.

Summerhays er búinn að spila á samtals 13 undir pari, 203 höggum (66 69 68).

Summerhays er e.t.v. ekki þekktasti kylfingurinn á PGA Tour og því má hér sjá eldri kynningu Golf 1 á honum með því að SMELLA HÉR: 

Í 2. sæti á The Memorial er Matt Kuchar, 3 höggum á eftir Summerhays, á samtals 10 undir pari, 206 höggum (66 69 68).

Þriðja sætinu deila síðan þeir Jason Dufner, Bubba Watson og Justin Thomas, allir á samtals 9 undir pari, hver.

Sjá má hápunkta 3. dags á The Memorial með því að SMELLA HÉR:

Sá má stöðuna á The Memorial með því að SMELLA HÉR: