Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 2. 2017 | 00:01

PGA: Dufner og Lingmerth leiða á The Memorial – Hápunktar 1. dags

Það eru þeir Jason Dufner og David Lingmerth, sem leiða á móti vikunnar á PGA Tour, The Memorial Tournament presented by Nationwide.

Báðir spiluðu þeir 1. hring á 7 undir pari, 65 höggum.

Þriðja sætinu deila síðan þeir Jordan Spieth og Daniel Summerhays, 1 höggi á eftir.

Sjá má hápunkta 1. dags á The Memorial með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má stöðuna á The Memorial með því að SMELLA HÉR: