Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 1. 2017 | 10:00

GV: Grétar Þór, Unnar, Héðinn og Anton Freyr sigruðu í Böddabitamótinu

Hið árlega Böddabitamót fór fram laugardaginn  sl., 27. maí 2017, en að þessu sinni var mótið styrktarmót, fyrir sveit eldri kylfinga GV, styrkt af Böddabita í Vestmannaeyjum.

Böddabiti. Mynd: Golf 1

Böddabiti. Mynd: Golf 1

Keppnisform var 18 holu punktakeppni og voru verðlaun veitt fyrir 3.bestu skorin í punktakeppni og besta skor án forgjafar, en tekið fram að sami kylfingur gæti ekki unnið til verðlauna með og án forgjafar.

Verðlaunin voru að venju glæsileg:  fiskur og harðfiskur frá Böddabita, 2x gjafabréf frá Icelandair, öl frá Ölgerðinni, út að borða fyrir 2 hjá Einsa Kalda, hótelgisting fyrir 2 á Hótel Stracta Hellu með morgunverði og gisting á Hótel Vestmannaeyjar.

Nándarverðlaun voru veitt á öllum par þrjú holunum og fjöldi aukaverðlauna, frá eftirtöldum fyrirtækjum: Miðstöðinni, Skipalyftunni, Geisla, Hjólbarðastofunni, Húsasmiðjunni og Skýlinu.

Auk þess voru veittar teiggjafir og dregið úr skorkortum viðstaddra við verðlaunaafhendingu.

Þátttakendur voru 65 þar af 10 konur (eða 15% þátttakenda) sem er býsna gott!!!

Úrslit urðu eftirfarandi:

Á besta skorinu, 72 höggum (með færri högg á seinni 9; 35 högg) var Grétar Þór Eyþórson, GV, en Jón Valgarð Gústafsson, sem einnig var á 72 höggum skipti þessu jafnt var á 36 á fyrri og 36 þ.e. fleiri höggum en Grétar Þór á seinni 9.

Í punktakeppninni urðu þeir Unnar Hólm Ólafsson og Héðinn Þorsteinsson efstir og jafnir á 40 punktum (með 22 punkta á seinni 9) og Anton Freyr Karlsson var einnig á 40 punktum (en aðeins með 19 punkta á seinni 9).

Sjá má úrslitin í punktakeppninni í heild hér að neðan:

1 Unnar Hólm Ólafsson GV 16 F 18 22 40 40 40
2 Héðinn Þorsteinsson GV 16 F 18 22 40 40 40
3 Anton Freyr Karlsson GV 16 F 21 19 40 40 40
4 Gunnlaugur H Jóhannsson NK 9 F 15 24 39 39 39
5 Jóhann Brimir Benónýsson GV 24 F 16 22 38 38 38
6 Elsa Valgeirsdóttir GV 24 F 18 20 38 38 38
7 Leifur Jóhannesson GV 8 F 17 20 37 37 37
8 Hjalti Einarsson GV 17 F 17 20 37 37 37
9 Jón Valgarð Gústafsson GV 3 F 17 20 37 37 37
10 Grétar Þór Eyþórsson GV 2 F 16 20 36 36 36
11 Kjartan Sölvi Guðmundsson GV 16 F 16 20 36 36 36
12 Eyþór Harðarson GV 7 F 16 19 35 35 35
13 Helgi Bragason GV 10 F 18 17 35 35 35
14 Hafsteinn Víðir Gunnarsson GL 12 F 18 17 35 35 35
15 Sigurður Bragason GV 10 F 18 17 35 35 35
16 Jóhann Pétursson GV 13 F 18 16 34 34 34
17 Guðjón Grétarsson GV 5 F 19 15 34 34 34
18 Sigurjón Hinrik Adolfsson GV 7 F 14 19 33 33 33
19 Arnsteinn Ingi Jóhannesson GV 5 F 19 14 33 33 33
20 Sigurgeir Jónsson GV 23 F 20 13 33 33 33
21 Kári hrafnkelsson – 24 F 13 19 32 32 32
22 Kristján Gunnar Ólafsson GV 18 F 15 17 32 32 32
23 Haraldur Guðbrandsson GV 24 F 16 16 32 32 32
24 Óðinn Kristjánsson GV 14 F 16 16 32 32 32
25 Stefán Sævar Guðjónsson GV 13 F 16 16 32 32 32
26 Guðmundur Guðlaugsson GV 18 F 17 15 32 32 32
27 Hermann Ingi Long GV 16 F 13 18 31 31 31
28 Sæmundur Oddsson GR 8 F 18 13 31 31 31
29 Jóhann Gunnar Aðalsteinsson GV 9 F 19 12 31 31 31
30 Gunnar Geir Gústafsson GV 1 F 14 16 30 30 30
31 Óskar Haraldsson GV 7 F 14 16 30 30 30
32 Ágúst Ómar Einarsson GV 12 F 12 17 29 29 29
33 Huginn Helgason GV 6 F 13 16 29 29 29
34 Egill Arnar Arngrímsson GV 19 F 16 13 29 29 29
35 Hlynur Stefánsson GV 8 F 17 12 29 29 29
36 Sigursveinn Þórðarson GV 16 F 15 13 28 28 28
37 Sveinbjörn Kristinn Óðinsson GV 12 F 15 13 28 28 28
38 Jens Kristinn Elíasson GV 15 F 15 13 28 28 28
39 Böðvar Vignir Bergþórsson GV 9 F 17 11 28 28 28
40 Sigurður Þór Sveinsson GV 13 F 17 11 28 28 28
41 Unnur Björg Sigmarsdóttir GV 28 F 18 10 28 28 28
42 Bergþór Njáll Kárason GO 17 F 14 13 27 27 27
43 Þorsteinn Lárusson GF 20 F 15 12 27 27 27
44 Sæþór Freyr Heimisson GV 5 F 13 13 26 26 26
45 Karín Herta Hafsteinsdóttir GMS 18 F 15 11 26 26 26
46 Gunnar K Gunnarsson GV 20 F 11 14 25 25 25
47 Ríkharður Hrafnkelsson GMS 7 F 12 13 25 25 25
48 Sigurjón Birgisson GV 16 F 12 13 25 25 25
49 Sigurður Guðmundsson GV 15 F 11 13 24 24 24
50 Hannes Kristinn Sigurðsson GV 17 F 11 13 24 24 24
51 Magnús Þórarinsson GV 7 F 14 9 23 23 23
52 Katrín Lovísa Magnúsdóttir GV 23 F 14 9 23 23 23
53 Þór Kristjánsson GV 23 F 8 14 22 22 22
54 Einar Ingvar Jóhannsson NK 11 F 11 11 22 22 22
55 Magnúsína Ágústsdóttir GV 28 F 11 11 22 22 22
56 Kristjana Jónsdóttir GL 28 F 13 9 22 22 22
57 Guðlaug Gísladóttir GV 28 F 16 6 22 22 22
58 Þór Ísfeld Vilhjálmsson GV 22 F 13 8 21 21 21
59 Grímur Magnússon GV 15 F 9 11 20 20 20
60 Hallgrímur Steinsson GV 15 F 13 7 20 20 20
61 Rúna Björg Garðarsdóttir GR 28 F 10 5 15 15 15
62 Þorsteinn Sigurðsson – 24 F 3 10 13 13 13
63 Sturla Sighvatsson – 22 F 8 5 13 13 13
64 Harpa Gísladóttir GV 28 F 9 4 13 13 13
65 Una Þóra Ingimarsdóttir GV 28 F 7 2 9 9 9